fbpx

Pattra S.

HÁHÆLAÐIR SANDALAR ”Mules”

New closet member

IMG_8410IMG_8418IMG_6713


Screen Shot 2014-07-02 at 1.46.14 AM

Ég keypti þessa fínu sumarhæla í Aldo, Dubai Mall nú á dögum og hafa þeir verið tíðir gestir á fætinum á mér þegar ég vil vera eilítið fín á kvöldin. Við hjúin duttum inn á útsölu hjá Aldo og splæstum í sitthvort skóparið en svona týpur af ”sandölum” hafa verið mikið áberandi í ár. Það kom mér skemmtilega á óvart hvað þeir passa við allt og sem meira er hvað þeir eru þægilegir, ánægð með þessi kaup.

Eins og sést á Bláa Lóns bloggpóstinum þá var ég í svipuðum sandölum í svörtu með lægri hæl, fékk þá í byrjun sumarsins í H&M og hef vægast sagt notað þá óspart. ”Mules,, eru málið!

..

Mules are huge this season and I managed to get a pair from Aldo at Dubai Mall and they have been glued on my feet ever since. I guess you could also call them sandals with heels..? I was pleasantly surprised how they actually fit well with almost every outfit and the best part about them is that they are pretty comfy, good find!

PATTRA

GÓÐA HELGI

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  • Pattra S.

   2. July 2014

   FAB ;)

 1. Thorunn

  2. July 2014

  Elska Mules og hef mátað marga! en get með engu mótið gengið í þeim :(

  • Pattra S.

   2. July 2014

   Skil nkl hvað þú meinar þess vegna kom það skemmtilega á óvart hvað þessir voru þægilegir. Þessir http://trendnet.is/pattras/paraferd-i-blaa-lonid/ frá H&M eru líka ótrúlega þægilegir.. Vona að þú finnir þér par sem er gott að ganga í, svo flott trend!!