fbpx

BEIGE FRÁ TOPPI TIL TÁAR Í UPPÁHALDI

OUTFITTÍSKA

Beige frá toppi til tár, sumarlegt en áhættusamt með litla krílið mitt sem er byrjað að borða. Ég hef undanfarið verið að reyna að bæta við litum í fataskápinn og hafa beige flíkur oftar en ekki verið fyrir valinu, sjá hér. Ég fer varla úr gallabuxunum hér að neðan en þær eru líklega flottustu og þægilegustu gallabuxur sem ég hef átt. Ég mæli með að poppa upp fataskápinn með slíkum buxum eða reyna að klæðast litríkari fatnað – það kemur mér allavega í gott skap!

Trench kápa – Zara
Buxur – Zara
Sólgleraugu – Le Specs, sjá hér
Taska – Stella McCartney
Skór – Adidas

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

ENDURNÆRÐ Í SVEITINNI // BEIGE DRESS

Skrifa Innlegg