fbpx

OUTFIT

BASIC ER BEST

Basic er best – er það ekki annars? Að mínu mati er það nauðsynlegt að eiga nokkrar góðar basic flíkur […]

NÝJA NÚIÐ

Nýja núið.. brjóstagjöf, bleyjur, lúrar, knús og göngutúrar þess á milli. Vegna veðurs og færðar höfum við lítið komist út með vagninn […]

UPPÁHALDS OUTFIT ÞESSA DAGANA

Meðgönguleggings, boots og stórar, mjúkar peysur – helst með rúllukraga. Það er það sem ég leitast í þegar kemur að […]

NÝ KÁPA FYRIR VETURINN

Núna er heldur betur byrjað að kólna og þá eru kápurnar og vetraryfirhafnirnar teknar fram. Mig skorti kápur enda er […]

GÓÐAN DAGINN

.. frá sólinni 🌞 Við Atli ákváðum að skella okkur í hita og sól og erum búin að lifa ansi […]

RÖLT Í MIÐBÆNUM : OUTFIT

Ég, Emma og strákarnir mínir gerðum okkur góðan dag á laugardaginn. Við fórum í miðbæinn og röltuðum um og enduðum […]

HÆLARNIR TEKNIR FRAM

Loksins, loksins (!) var tilefni til þess að taka fram hæla og setja á sig varalit. Ég fór út að […]

SÓL Í HJARTA OG NÝIR SKÓR

Gleðilegan sólríkan sunnudag, vá hvað það er dásamlegt að fá smá sól – ég á reyndar í smá love/hate sambandi […]

VALENTÍNUS // OUTFIT

Ég átti mjög rólegan og góðan Valentínusardag með Atla mínum. Við fórum út að borða á Rok og ég skellti […]

HÁDEGISDEIT Í MIÐBORGINNI // OUTFIT

Ég er búin að vera léleg að taka outfit myndir og deila þeim bæði hér og á Instagram, ástæðurnar eru […]