fbpx

BASIC ER BEST

NÝTTOUTFITTÍSKA

Basic er best – er það ekki annars? Að mínu mati er það nauðsynlegt að eiga nokkrar góðar basic flíkur í fataskápnum. Stuttermabolur, gallabuxur, blazer og boots. Hægt að dressa upp og niður að vild. Ég nældi mér í nýjar gallabuxur á dögunum og fékk ég nokkrar spurningar út í þær eftir að hafa deilt mynd á Instagram. Buxurnar eru frá Zara og koma þær í nokkrar litum. Uppháar, niðurþröngar og opnar í endana – mjög hrifin af þeim enda hef ég notað þær daglega síðan þær rötuðu með mér heim.

Gallabuxur : Zara
Boots : JoDis by Andrea Röfn
Blazer : Zara

Daginn eftir. Sömu buxur, nýtt outfit ..

Gallabuxur : Zara
Boots : JoDis by Andrea Röfn
Pleður blazer : Zara
Taska : Prada
Húfa : Yeoman
Trefill : Ganni

 Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

NÝJA NÚIÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arna Petra

    17. March 2022

    Sammála 🙌🏻