fbpx

LÍFIÐ

GLEÐILEGT SUMAR

Gleðilegt sumar kæru lesendur Trendnet. Ég ætlaði að setja þessa færslu inn á fimmtudaginn en Máni minn á alla athyglina […]

NÝJA NÚIÐ

Nýja núið.. brjóstagjöf, bleyjur, lúrar, knús og göngutúrar þess á milli. Vegna veðurs og færðar höfum við lítið komist út með vagninn […]

VELKOMINN Í HEIMINN

Dásamlegi sonur okkar Atla mætti í heiminn 24. janúar klukkan 08:58. Hann fæddist 14 merkur og 50 cm, dásamlega fallegur […]

SÍÐUSTU VIKUR

Gleðileg jól, gleðilegt nýtt ár og allt það .. Ég er búin að vera fjarverandi á öllum miðlum undanfarnar vikur […]

SÍÐBÚIN AFMÆLISFÆRSLA

Hér kemur síðbúin afmælisfærsla en ég átti afmæli sl. mánudag. Ég er mikil afmæliskona og finnst fátt skemmtilegra en að eiga […]

HREIÐURGERÐIN

Hreiðurgerðin er löngu hafin hjá mér en snemma í haust fékk ég sterka tilfinningu yfir mig að ég þyrfti nú […]

VERTU VELKOMINN ÞRIÐJI ÞRIÐJUNGUR

Jæja núna eru minna en þrír mánuðir í settan dag, tíminn er búinn að líða hratt en samt hægt – […]

MEÐ VOGUE Í ANNARRI OG KAFFIBOLLA Í HINNI

Góðan daginn gráa og haustlega Reykavík ☔️ Ég nældi með í fyrsta tölublað Vogue Scandinavia á dögunum, það fæst ekki í […]

MINN FYRSTI ÞRIÐJUNGUR Á MEÐGÖNGU

Ég ætlaði mér að skrifa um fyrsta þriðjung fyrir þónokkru síðan, en svo tók hversdagsleikinn við .. og þið vitið […]

ERUM VIÐ AÐ EIGNAST STRÁK EÐA STELPU?

Við fjölskyldan áttum skemmtilega viku en við fengum að vita kynið á litla krílinu okkar. Ég er svo óþolinmóð að […]