fbpx

Á ÓSKALISTANUM

DENIM KJÓLAR Á ÓSKALISTANUM

Efst á óskalistanum er denim kjóll, sem ég get notað bæði dagsdaglega og við fínni tilefni. Systir mín pantaði sér […]

PRJÓNAPEYSUR Í VETUR : ÓSKALISTI

Það fyrsta sem ég geri á morgnana er að velja mér hlýja prjónapeysu til þess að vera í, þetta hefur […]

KÁPUR Á ÓSKALISTANUM FYRIR HAUSTIÐ

Jæja þá er uppáhalds árstíðin mín að ganga í garð, dásamlega haustið. Kertaljós og kápur – tvenna sem er í […]

ÚTSKRIFTARKJÓLAR // ÓSKALISTI

Jæja þá er loksins komið að því, aðeins nokkrar vikur í langþráða útskriftarveislu. Ég átti upprunalega að útskrifast frá Istituto […]

Á ÓSKALISTANUM : ALLT LEOPARD FRÁ GANNI

Það er fátt hægt að gera um þessar mundir annað en að glápa á sjónvarpið, vafra um á netinu og njóta […]

TASKA TÍSKUVIKUNNAR

Prada er eitt af mínum allra uppáhalds merkjum í tískuheiminum og varð ég ennþá hrifnari af merkinu eftir tískuvikuna núna […]

AFMÆLIS ÓSKALISTI

Jæja þá er komið að tímabili Bogamanna en þar á ég einmitt heima. Ég á afmæli á föstudaginn og mun […]

DRAUMA YFIRHÖFN FRÁ GANNI

Ég má til með að deila með ykkur yfirhöfn sem ég er mjög skotin frá Ganni. Um er að ræða tech/ullarkápu […]

HAUST ÓSKALISTINN

Það er svo sannarlega farið að hausta hér í stórborginni, haustlitirnir að skarta sínu fegursta og veðrið mjög breytilegt. Sjálf […]