fbpx

MEÐGANGA

MÖMMUSPJALL Á MBL

Ég vil byrja á því að óska þessum besta miðli sem ég held svo upp á, til hamingju með 10 […]

SÍÐUSTU VIKUR

Gleðileg jól, gleðilegt nýtt ár og allt það .. Ég er búin að vera fjarverandi á öllum miðlum undanfarnar vikur […]

HREIÐURGERÐIN

Hreiðurgerðin er löngu hafin hjá mér en snemma í haust fékk ég sterka tilfinningu yfir mig að ég þyrfti nú […]

VERTU VELKOMINN ÞRIÐJI ÞRIÐJUNGUR

Jæja núna eru minna en þrír mánuðir í settan dag, tíminn er búinn að líða hratt en samt hægt – […]

STUÐNINGSBUXURNAR SEM ERU AÐ BJARGA MÉR Á MEÐGÖNGUNNI

Ég hef lengi verið slæm í bakinu en ég hryggbrotnaði fyrir nokkrum árum síðan sem setti stórt strik í reikninginn […]

MINN FYRSTI ÞRIÐJUNGUR Á MEÐGÖNGU

Ég ætlaði mér að skrifa um fyrsta þriðjung fyrir þónokkru síðan, en svo tók hversdagsleikinn við .. og þið vitið […]

ERUM VIÐ AÐ EIGNAST STRÁK EÐA STELPU?

Við fjölskyldan áttum skemmtilega viku en við fengum að vita kynið á litla krílinu okkar. Ég er svo óþolinmóð að […]

GÓÐAN DAGINN

.. frá sólinni 🌞 Við Atli ákváðum að skella okkur í hita og sól og erum búin að lifa ansi […]