fbpx

TÍSKA

ÞÆGILEGUR SUNNUDAGUR

Ég hef tileinkað mér ‘þægindi í fyrirrúmi’ dress eftir að ég átti Mána. Það skiptir mig miklu máli að líða […]

BEIGE FRÁ TOPPI TIL TÁAR Í UPPÁHALDI

Beige frá toppi til tár, sumarlegt en áhættusamt með litla krílið mitt sem er byrjað að borða. Ég hef undanfarið […]

ENDURNÆRÐ Í SVEITINNI // BEIGE DRESS

Við Atli vorum svo heppin að fá pössun fyrir strákana okkar og gerðum okkur því ferð í Skógarböðin hér fyrir norðan. Við […]

SÓLGLERAUGU FRÁ LE SPECS

Ég nældi mér í ný sólgleraugu á dögunum. Það er ferðalag framundan og vonandi fleiri sólríkir dagar á Íslandinu góða […]

BASIC ER BEST

Basic er best – er það ekki annars? Að mínu mati er það nauðsynlegt að eiga nokkrar góðar basic flíkur […]

NÝJA NÚIÐ

Nýja núið.. brjóstagjöf, bleyjur, lúrar, knús og göngutúrar þess á milli. Vegna veðurs og færðar höfum við lítið komist út með vagninn […]

Á ÓSKALISTANUM FYRIR HAUSTIÐ

Ég er búin að vera í dágóðan tíma að setja saman óskalista fyrir sjálfa mig en eins og er get […]

SANDALAR Á ÓSKALISTANUM

Mér finnst fá outfit jafn falleg og sumarkjóll og sandalar, það er svo rómantískt og heillandi. Ég vona innilega að […]

NAUÐSYNLEGUR FYLGIHLUTUR FYRIR SUMARIÐ

Mig er búið að langa að kaupa mér fína derhúfu í dágóðan tíma og sumarið er frábært tækifæri til þess! Síðustu […]

RÖLT Í MIÐBÆNUM : OUTFIT

Ég, Emma og strákarnir mínir gerðum okkur góðan dag á laugardaginn. Við fórum í miðbæinn og röltuðum um og enduðum […]