fbpx

SÓLGLERAUGU FRÁ LE SPECS

NÝTTTÍSKA

Ég nældi mér í ný sólgleraugu á dögunum. Það er ferðalag framundan og vonandi fleiri sólríkir dagar á Íslandinu góða svo að það var kominn tími á nýtt par í safnið. Þau sem voru fyrir valinu voru falleg sólgleraugu frá franska merkinu Le Specs. Ég hef lengi fylgst með þeim og sólgleraugun frá þeim eru hver önnur fallegri og á viðráðanlegu verði. Ég mæli með að fylgja Le Specs á Instagram.

Þessi eru svo á óskalistanum:

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

 

HINN FULLKOMNI NUDE VARALITUR

Skrifa Innlegg