fbpx

ÞÆGILEGUR SUNNUDAGUR

OUTFITTÍSKA

Ég hef tileinkað mér ‘þægindi í fyrirrúmi’ dress eftir að ég átti Mána. Það skiptir mig miklu máli að líða vel þegar ég er að dúllast með Mána mínum en það er auðveldlega hægt að setja saman þægileg en flott outfit. Sjá dæmi hér að neðan. Joggingbuxur frá mínu uppáhalds merki, Aim’n, svartur klæðilegur blazer og svo batt ég peysu utan um axlirnar sem setur punktinn yfir i-ið að mínu mati.

Blazer : Zara
Buxur : Aim’n, fást í Wodbúð
Peysa : Zara
Skór : Nike
Sólgleraugu : Le Specs

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

VEGLEGUR GJAFALEIKUR Í SAMSTARFI VIÐ HEBA STORE

Skrifa Innlegg