fbpx

UPPÁHALDS OUTFIT ÞESSA DAGANA

OUTFITSKÓR

Meðgönguleggings, boots og stórar, mjúkar peysur – helst með rúllukraga. Það er það sem ég leitast í þegar kemur að klæðnaði þessa dagana, þægindi í fyrirrúmi. Ég var svo heppin að næla mér í dásamlega peysu frá Lindex, ég hef varla farið úr henni síðan ég keypti mér hana. Hún er stór og kósí með rúllukraga, fullkomin fyrir veturinn. Svo má ég til með að mæla með meðgönguleggings frá Wodbúð, þær eru frá merkinu Aim’n og ég er búin að vera að nota þær sömu síðan ég var komin rúmar 16 vikur á leið. Þær stækka vel með bumbunni og halda vel að. Þær eru dásamlegar á meðgöngu og eru eflaust ekki síðri eftir meðgöngu, ég er allavega orðin spennt að klæðast þeim eftir að sá litli er kominn í heiminn.

Peysa : Lindex
Meðgönguleggings : Wodbúð
Stígvél : JoDis by Andrea Röfn

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

HREIÐURGERÐIN

Skrifa Innlegg