fbpx

NYX Higlight & Contour Pro Palette handa þér? **GJAFALEIKUR**

Förðun

Jæja kæru lesendur, í dag er föstudagur & af því tilefni langar mig að gleðja ykkur! Ég hef fengið ótrúleg viðbrögð & endalaust af fyrirspurnum um eina vinsælustu NYX vöru í heiminum, Highlight & Contour Pro Palette sem ég skrifaði um, um daginn ásamt því að gera kennsluvídjó. Pallettan er einföld í notkun eins & sést vel í vídjóinu & hún er uppáhalds förðunarvaran mín í augnablikinu hún inniheldur 8 liti, tvo skyggingarliti, tvo bronsing liti, tvo highlight-era & tvö setting púður.

nyx_highlight_contour_pro_palette_1_1024x1024

Pigmentin eru svo sterk & góð að það tekur enga stund að nota hana ásamt því að það er ótrúlega gott að vinna með hana & blanda litina. Þið sem hafið prófað vitið nákvæmlega hvað ég er að meina, enda ekki skrítið að hún sé ein mest selda NYX vara í öllum heiminum. Ég hef ákveðið í tilefni af þessum fallega degi að gleðja ykkur kæru lesendur & gefa TÍU stykki af pallettunni! Það eina sem þið þurfið að gera er að líka við þessa færslu, skrifa eitthvað upplífgandi í athugasemd fyrir neðan færsluna & pallettan gæti verið þín! Einnig langaði mig að benda ykkur á að hashtagga # allar myndir af ykkur með NYX vörur með #nyxcosmeticsnordics þar sem það er hashtaggið sem Ísland ásamt fleiri löndum notast við.

generate

NYX mun svo að sjálfsögðu opna nýja & glæsilega verslun á morgun í Hagkaup Smáralind svo að ég hvet ykkur ÖLL til að fylgjast vel með & taka þátt í gleðinni!

Þið finnið mig á Instagram & Snapchat undir:
steinunne
xx

Auðveld Highlight & Contour rútína - MYNDBAND

Skrifa Innlegg

54 Skilaboð

 1. Helga

  4. November 2016

  NYX vörurnar eru með þeim allra bestu og ekki skemmir fyrir hve verðið sé fínt :)

 2. Hrefna Dan

  4. November 2016

  Það væri alls ekki verra að eignast svona fína Highlight & Contour pallettu frá NYX.. þar sem ég á enga svona pallettu og jú svo get ég lært að nota hana með því að horfa á myndbandið þitt! x

 3. Brynja Marín Sverrisdóttir

  4. November 2016

  Já takk! Ný snyrtivara myndi sannarlega lífga upp á daginn hjá mér!

 4. Anna Þorsteinsdóttir

  4. November 2016

  Treat your makeup like jewelry for your face. Play with colors, shapes, structure — it can transform you ?
  Ég yrði alveg rosalega glöð ef ég myndi eignast þetta ?

 5. Íris Ósk Valsdóttir

  4. November 2016

  Þetta væri flott jólagjöf handa einhverri stelpu :)

 6. Laufey Óskarsdóttir

  4. November 2016

  Já takk hvort mig langar. Væri alveg til að fríska upp á útlitið prufa þessa flottu vöru ?

 7. Elísa Viðarsdóttir

  4. November 2016

  Kæmi sér vel í frekar tómlegri snyrtitösku;)

 8. Elfa Björk Hreggviðsdóttir

  4. November 2016

  Hef aldrei átt neitt frá NYX, en dreymir um þessa pallettu ?

 9. Anna Vilhjálmsdóttir

  4. November 2016

  Þessi palletta er búin að vera á óskalistanum lengi! Yrði geggjað að fá hana

 10. Íris Gunnarsdóttir

  4. November 2016

  Hef ekki átt neitt frá þessu merki en langar miiiikið að prófa :)

 11. Hrefna Jónsdóttir

  5. November 2016

  Langar svo mikið í þessa til að fríska upp á “vetrarandlitið” ;)

 12. Assa Borg

  5. November 2016

  Allar NYX vörur sem ég hef prófað eru æðislegar og væri gaman að prufa þessa pallettu!

 13. Assa Borg

  5. November 2016

  Allar vörur sem ég hef prófað frá NYX eru frábærar og væri gaman að prófa þessa palletu!

 14. Inga

  5. November 2016

  Hefði ekkert á móti því að hafa eina svona palettu til að kontora mig í drasl :P

 15. Jökull Smári

  5. November 2016

  Kærastan mín hættir ekki að tala um þetta og væri gaman að gleðja hana ?

 16. Berglind Gunnarsdóttir

  5. November 2016

  Hef lengi langað til þess að prufa þessa pallettu svo það væri nú ekki leiðinlegt að eignast eina svona :)

 17. Snjólaug María Árnadóttir

  6. November 2016

  Já takk, hef alltaf langað að prófa þessa pallettu ??

 18. Alexandra Björk Guðmundsdóttir

  6. November 2016

  Já takk! Væri svo til í að eignast þessa pallettu <3

 19. Helga Margrét Þorsteinsdóttir

  6. November 2016

  Ég hef horft á svo ótrúlega mörg mismunandi kennslumyndbönd varðandi mismunandi contour pallettur en þú seldir mér þessa alveg!!! Langar svo mikið í hana :)

 20. Arna Björg Hermannsdóttir

  6. November 2016

  Mikið yrði ég glöð ef ég yrði heppin og vinna þessa :) búið að langa í hana í langan tíma og er alltaf á leiðinni að kaupa hana

 21. Soffía Lára

  6. November 2016

  Já takk :D þessi palletta er ekkert smá falleg og mig langar mikið að prófa!

 22. Assa Borg Þórðardóttir

  6. November 2016

  Allar vörurnar sem ég hef prófað frá NYX eru frábærar og væri gaman að bæta þessari pallettu við í safnið!

 23. Berglind Höskuldsdóttir

  6. November 2016

  Væri draumur að eignast þessa!

 24. Hrund Heimisdóttir

  6. November 2016

  Það væri æðislegt að eignast þessa pallettu! Hún er búin að vera á óskalistanum í langan tíma

 25. Svala Konráðsdóttir

  6. November 2016

  Ég var einmitt að klára að gera allt fínt á nýja snyrtiborðinu mínu og get ekki beðið eftir að fara að mála mig! Þessi palletta væri sko fullkomin á nýja snyrtiborðið :) Það sem snyrtivörur og allt því tengdu getur glatt mig mikið!

 26. Björk Br

  7. November 2016

  Já takk – ég er algjör byrjandi í þessari skyggingar-andlitsförðun og það væri æði að geta æft sig og orðið betri með einna slíka palletu í hendinni og videóið þitt til leiðbeiningar :)

 27. Katla Einarsdóttir

  7. November 2016

  Væri æði að eignast þessa flottu pallettu til að prófa mig áfram í highlight & contour !

 28. Sonja Sif Þórólfsdóttir

  7. November 2016

  Þessi palletta myndi svo sannarlega gleðja mig :)

 29. Katla Einarsdóttir

  7. November 2016

  Væði æði að eignast þessa flottu pallettu til að prófa mig áfram !

 30. Gerður Björg Jónasdóttir

  7. November 2016

  Já takk væri æði!, þar sem dóttirin er búin að ræna öllu mínu make up-i

 31. María Rosario Blöndal

  7. November 2016

  Váá hljómar vel! Ég væri svo sannarlega til í að prufa þessa pallettu eða gefa einni góðri vinkonu sem hefur mikinn áhuga á förðun.

 32. Agnes Helga Kristinsdóttir

  7. November 2016

  Já takk! Það væri æðislegt að fá þessa pallettu að gjöf til að fríska upp á andlitið í vetur ?

 33. Helena Rúnarsdóttir

  7. November 2016

  Væri svo til í að vinna þessa pallettu :D elska að prufa eitthvað nýtt makeup dót :)

 34. Margrét

  7. November 2016

  Mjög flottir litir, ég er ekki mikil “pensill” en dóttir mín notar mikið förðunarvörur og ég myndi gleðja hana ákaflega mikið ef ég gæfi henna svona flotta pallettu :-)

 35. Bjarkey Heiðarsdóttir

  7. November 2016

  Mikið væri ég til í að prófa þessa! Þær Nyx vörur sem eg hef prófað eru æði og er nokkuð viss um að þessi fína palletta yrði engin undantekning xx

 36. Guðrún Svava Stefánsdóttir

  7. November 2016

  Væri æðislegt að eignast svona flotta pallettu frá NYX :)

 37. Melkorka Ægisdóttir

  7. November 2016

  Væri æði að eignast vöru frá NYX! Já takk ?

 38. Snædís

  7. November 2016

  Kennslumyndbandið þitt gerði mig spennta fyrir að prófa, hélt áður að þetta væri algjör geimvísindi.

 39. Hilda Friðfinnsdóttir

  7. November 2016

  Það væri nú dásemd að fá þessa fallegu pallettu að gjöf.

 40. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

  7. November 2016

  Ég elska nyx vörurnar, nýja verslunin er frábær! Langar mikið í þessa pallettu :)

 41. Sara Björk Stefánsdóttir

  7. November 2016

  Þessi palletta myndi gleðja mig mjög mikið <3

 42. Helena

  7. November 2016

  Svo fallegt! Þrái að eignast svona <3

 43. Áróra

  7. November 2016

  Ég hef aldrei átt neina vöru frá nyx áður svo það væri gaman að prófa þessa pallettu?

 44. Rósa

  7. November 2016

  Miiiikið væri ég til í þessa :) Missti mig einmitt í gleðinni í NYX í Kringlunni um daginn og þetta eru æðislegar vörur – væri mjög skemmtilegur glaðningur að fá þessa!

 45. Hjördís Erna Heimisdóttir

  7. November 2016

  Hef heyrt rosalega góða hluti um þessa pallettu, langar að prófa :)

 46. Kristrún Kúld Heimisdóttir

  7. November 2016

  Mig hefur alltaf langað að eignast highlight og contour sett og væri mikið til í að prófa þetta!! :)

 47. Erla Björt

  7. November 2016

  Mig langar mjög mikið að prófa þessa og yrði því hoppandi glöð ef ég myndi vinna :)

 48. Erla María Árnadóttir

  7. November 2016

  Ég elska snyrtivörur en hef ekki prófað NYX vörurnar svo það er kominn tími til, er mikið til í að prófa þessa snilld :)

 49. Rannveig Jónsdóttir

  8. November 2016

  Hef alltaf langað til að læra að gera svona higlight skyggingu..og kennslumyndbandið þitt sýndi mér það :) takk! Langar rosalega að æfa mig og því væri æði að vinna þessa pallettu frá NYX :)

 50. Rannveig Jónsdóttir

  8. November 2016

  Hef alltaf langað til að læra að gera svona highligt skyggingu. Kennslumyndbandið þitt sýndi mér það, takk! :) það væri gaman að æfa sig með þessari pallettu frá NYX, ótrúlega flott :)

 51. Lovísa Guðlaugsdóttir

  8. November 2016

  Væri ekki slæmt að fá eina svona dásemd!

 52. Helena Björk Valtýsd.

  8. November 2016

  Mig er búið að dreyma um þessa pallettu ég veit ekki hvað lengi!

 53. Andrea

  11. November 2016

  Mikid væri gaman ad geta glatt systur mina med einni svona fínni pallettu

 54. Harpa

  17. November 2016

  Ég þrái þessa dásamlega fallegu pallettu <3