fbpx

Brúðkaup

Lífið

Ég skellti mér í skemmtilegt & fallegt brúðkaup um helgina hjá elsku frænku minni. Ég fékk þann heiður að farða hana fyrir þetta stóra tilefni & ætla að deila með ykkur mögulega einhverjum skemmtilegum förðunarmyndum frá deginum í færslu síðar..

Ég var ekki mjög sumarleg í fatavali, en stundum vill það bara þannig til að svart er best. Einfalt & klassískt já takk!

13643998_10209603396790099_557356360_n13625093_10209603396750098_758127965_n

13664315_10209603331028455_1775453606_n

13649585_10209603396030080_144191035_n

Samfella: H&M
Buxur: LINDEX
Skór: Zara

Þið finnið mig á Instagram & Snapchat undir:
steinunne xx

NÝTT & NOTAÐ

Skrifa Innlegg