fbpx

PICNIC Í SKRÚÐI

LÍFIÐ

Ég & Gummi fórum í Picnic í fallega jurta- & trjágarðinum, Skrúði sem er staðsettur í Dýrafirði, Þingeyri. Við bökuðum þessa fínu súkkulaðiköku & nutum í góða veðrinu. Skrúður er fallegur garður & mæli ég með að heimsækja garðinn ef þið eigið leið hjá! 

Meira var það ekki í bili, ég læt myndirnar tala fyrir sig! x

Takk fyrir að lesa! xx

FALLEGT SUMARKVÖLD Á VESTFJÖRÐUM

Skrifa Innlegg