fbpx

FALLEGT SUMARKVÖLD Á VESTFJÖRÐUM

LÍFIÐ

Í júlí kíktum ég & Gummi til Þingeyrar á Vestfjörðum. Þar áttu við svo yndislegt sumarkvöld & mig langaði að deila með ykkur myndum frá þessu fallega kvöldi fyrir vestan. Það var mjög gott veðrið þannig hægt var að sitja úti með kvöldmatnum. Það var að sjálfsögðu grillaðir hamborgarar & sötrað vín með því …  

Ég vona að þið séu búin að eiga gott sumar kæru lesendur & sumarið er ekki búið ennþá! Eigum allan ágúst mánuðinn eftir, & ég ætla að gera mitt allra best til að njóta restina af sumrinu.

Hafið það gott! xxxx

Thriftaði þennan sumarlega hatt í Rauðakrossinum –  Takk fyrir að lesa! xx

MIDSUMMER SEASON SALE WANTS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • sigridurr

      17. August 2021

      <333333