fbpx

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA + OUTFIT:

LÍFIÐLOOKTÍSKA
english version below,

Ég er mætt aftur til Kaupamannahafnar & tilbúin að byrja nýja önn í skólanum eftir langt & gott frí á Íslandi yfir jól – & áramót. Það var mjög gott að komast loksins í frí & slaka á. Það er svo gott koma í heimsókn & vera í faðmi bæði fjölskyldu & vina yfir hátíðirnar. Mér fannst tíminn líða mjög hratt & trúi ég varla að jólin eru búin & núna er það bara back to reality! Ég ætla að takast á við önnina & vinnuna með fullum krafti & reyna að gera mitt allra besta að njóta þess einnig … 

Ég vona að þið áttuð góð jól – & áramót með ykkar nánustu. 

Meira var það ekki í bili, ég læt fylgja myndir hér sem voru teknar á Íslandi! Eigið góða helgi kæru lesendur – 

English // I am back to Copenhagen & ready to start a new semester at school after a long & good holiday in Iceland over Christmas – & New Year’s. It was very nice to finally get a vacation & enjoy with my friends & family. I felt the time went very fast & I hardly believe that Christmas is over & now it’s just back to reality! I’m going to deal with this school semester & work with full force & try my best to enjoy the journey …

I hope you had a good Christmas with your loved ones. 

More wasn’t for now & I will include pictures below that were taken in Iceland! Have a nice weekend – 

ÁRAMÓTAFÖRÐUN INNBLÁSTUR:

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hildur Sif

    20. January 2020

    <3 <3 og myndirnar!!