fbpx

DRESS

ASOSBÚKOLLADRESSINSTAGRAM

Ég klæddi mig aðeins upp í gær og skellti á mig rauðum varalit!

Ég sagði ykkur frá snilldar Búkollukaupum í síðustu færslu og nefndi þar á meðal skópar og pels, það er gaman að geta þess að þessir hlutir voru einmitt partur af dressi gærdagsins.

 
img_5990

img_5989

pels – Búkolla / skyrta – Asos / slaufa – Gina Tricot / buxur – Oroblu Must / skór – Búkolla /

blúndusokkar – Oroblu

img_5980

Annars mæli ég með því að þið kíkið við á Instagram (@hrefnadan) hjá mér – þar er ég með gjafaleik í samstarfi við verlsunina Ozone hérna á Akranesi. Einn heppin vinningshafi verður dregin út í kvöld og fær viðkomandi Adidas Originals skópar að eigin vali hjá Ozone!

HDan

BÚKOLLUKAUP HELGARINNAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Heiða

  15. February 2017

  En varaliturinn !? :Þ Otrúlega bjartur og fallegur rauður litur ;)

  • Hrefna Dan

   19. February 2017

   Afsakaðu innilega hve seint ég svara þér Heiða, en þessi nýji uppáhalds varalitur er frá Maybelline og heitir Craving Coral (nr.955).
   Hann er mattur sem gerir hann enn betri.. finnst mér allavega. Hann helst vel á og setur pínu punktinn yfir i-ið!!