FJÖLMIÐLAR

INNLIT – MORGUNBLAÐIÐ

Ljósmyndari frá Morgunblaðinu kom fyrir nokkru síðan og tók myndir hérna heima. Myndirnar birtust svo í sunnudags mogganum um helgina ásamt stuttu spjalli við mig um heimilið og fleira því tengt. Hlutir fá nýtt líf í nýju rými Akranesmærin Hrefna Daníelsdóttir hefur sterkar skoðanir á útliti heimilisins og finnst mikilvægt […]