fbpx

THE ORDINARY GJAFALEIKUR

GJAFALEIKURHÚÐUMHIRÐASAMSTARF
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Maí 

Ég er með veglegan gjafaleik í gangi á Instagram síðunni minni sem ég má til með að deila með ykkur. Í samstarfi við Maí ætla ég að gefa tveimur heppnum fylgjendum mínum mínar uppáhalds vörur frá vinsæla húðvörumerkinu The Ordinary.
Ég hef verið að nota vörur frá The Ordinary í dágóðan tíma núna og er ótrúlega ánægð með niðurstöðurnar. Húðin mín er sléttari, mjúkari, ljómandi og nánast vandamálalaus vegna varanna. The Ordinary er framúrskarandi fyrirtæki á sínu sviði en eins og neytendur varanna vita þá eru þær mjög ódýrar og er það einhvað sem fyrirtækið leggur mikið upp úr. Fyrirtækið vill bjóða uppá ódýrar en gæðamiklar vörur sem krefjast lítillar markaðssetningar.

Vörurnar sem ég er að gefa í gjafaleiknum á Instagram síðunni minni eru eftirfarandi,
Buffet: Mitt uppáhalds peptíð serum sem er hannað til þess að vinna á öldrun og skemmdum húðarinnar ásamt því að jafna húðlit og eykur kollagen framleiðslu húðarinnar.
Caffein solution: Hannað til þess að vinna á ‘puffy’ og þreyttum augnsvæðum. Inniheldur koffín og grænt te.
100% cold pressed virgin marula oil: 100% kaldpressuð jómfrúarolía unnin úr marula trjám. Hún er full af andoxunarefnum og hentar bæði fyrir húð og hár. Rakabomba sem ég nota á kvöldin í stað næturkrems.
Peeling solution: Sýrumaski sem er sem er hannaður til þess að láta húðina endurnýja sig, jafnar áferð hennar og skilur hana eftir geislandi og fallega.
Glycolic acid toning solution: Tóner sem inniheldur aloe Vera, amino sýrur, ginseng og tasmaníu piparber. Hún tekur ysta lagið af húðinni ásamt því að hjálpa til við að birta, fríska upp húðina og að vinna vel á litabreytingum og örum.

Til þess að eiga völ á að vinna vörurnar hér að ofan ýtið hér eða á myndina hér fyrir neðan.
Ps. ég dreg út á morgun (sunnudag).

View this post on Instagram

❗️LEIK LOKIÐ❗️ — ✨GIVE AWAY í samstarfi við @mai_verslun ✨
—
Ég hef verið að nota vörurnar frá The Ordinary í dágóðan tíma núna og er vægast sagt ánægð með þær. Því langar mig að gleðja einn fylgjanda + vin/vinkonu sem er taggaður með öllum af mínum uppáhalds vörum frá The Ordinary 🥳 Vörurnar eru eftirfarandi:
 Buffet 🧖🏼‍♀️: Mitt uppáhalds peptíð serum sem er hannað til þess að vinna á öldrun og skemmdum húðarinnar ásamt því að jafna húðlit og eykur kollagen framleiðslu húðarinnar.
 Caffein solution 👁: Hannað til þess að vinna á ‘puffy’ og þreyttum augnsvæðum. Inniheldur koffín og grænt te. 100% cold pressed virgin marula oil 💧: 100% kaldpressuð jómfrúarolía unnin úr marula trjám. Hún er full af andoxunarefnum og hentar bæði fyrir húð og hár. Rakabomba sem ég nota á kvöldin í stað næturkrems. Peeling solution 💥: Sýrumaski sem er sem er hannaður til þess að láta húðina endurnýja sig, jafnar áferð hennar og skilur hana eftir geislandi og fallega. Það er mjög mikil virkni í þessum maska svo ekki láta ykkur bregða ef þið verðið smá rauð – það er bara sýran að vinna sína vinnu!
 Glycolic acid toning solution 🌶: Tóner sem inniheldur Aloe Vera, amino sýrur, ginseng og tasmaníu piparber. Hún tekur ysta lagið af húðinni ásamt því að hjálpa til við að birta, fríska upp húðina og að vinna vel á litabreytingum og örum.
— Á sunnudaginn mun ég draga út einn heppinn einstakling (+þann sem er taggaður) og munu viðkomandi fá vörurnar fyrir ofan 🤍
 Reglur: ❣️Fylgdu mér @annasbergmann og @mai_verslun á Instagram ❣️Merktu vin í athugasemd (því fleiri, því hærri eru vinningslíkurnar)

A post shared by 𝗔𝗡𝗡𝗔 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗠𝗔𝗡𝗡 (@annasbergmann) on


Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

 

SLÖKUN Í MILANO

Skrifa Innlegg