fbpx

TASKA TÍSKUVIKUNNAR

Á ÓSKALISTANUM

Prada er eitt af mínum allra uppáhalds merkjum í tískuheiminum og varð ég ennþá hrifnari af merkinu eftir tískuvikuna núna í febrúrar. Mér fannst Prada og Fendi vera með yfirburða flott collection með trylltum smáatriðum og aukahlutum sem mig dreymir um. Hægt er að sjá sýninguna hjá Prada hér og collection-ið í heild sinni hér.
Það var augljóst hvaða taska var vinsælust meðal gesta tískuvikunnar í Milano, það var svokallaða ‘bowling’ taskan frá Prada. Þau endurkynnti töskuna á tískuvikunni í september og veitti hún mikla athygli. Persónulega finnst mér þessi taska klassísk og tímalaus ásamt því að passa við hvaða tilefni sem er. Ég ætla að leyfa mér að dreyma um brúna bowling bag ..

Mynd : @thestylestalkercom
Mynd : @thestylestalkercom
Mynd : @thestylestalkercom

A girl can dream, ekki satt?
Þessar fallegu töskur koma í mörgum litum og mismunandi stærðum. Langar ..

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

THE ORDINARY GJAFALEIKUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    1. March 2020

    Heldur betur ! Elska að dreyma ..
    Prada sendi þessa týpu á x áhrifavalda á tískuvikunni sem varð til þess að hún varð svona áberandi ?