fbpx

MERKIÐ SEM HEFUR NÁÐ ALLRI MINNI ATHYGLI

ANNA MÆLIR MEÐÓSKALISTITÍSKA

Ég er tiltölulega nýbúin að uppgötva merki sem mér finnst afar spennandi. Það heitir The Pangaia og sérhæfir sig í þægilegum klæðnaði sem eru m.a. framleitt úr lífrænum bómul og öðrum sjálfbærum efnum. Fyrirtækið leggur uppúr því að vera framúrskarandi þegar kemur að sjálfbærni, tækni og endurvinnslu. Mér finnst þetta afar aðdáunarvert og langar mig klárlega að styrkja fyrirtæki eins og The Pangaia.
Tekið frá The Pangaia í tengslum við þeirra markmið og sýn:

“PANGAIA is a direct-to-consumer materials science company bringing breakthrough textile innovations and patents into the world through everyday lifestyle products. Every technology we work with aims to solve an environmental problem of the fashion/apparel & nature industry.
We hope to drive these solutions further by making technologies and materials available to companies across different industries. By introducing these innovations, we design materials, products and experiences for everyday and everyone. ”

The Pangaia hefur allavega náð minni athygli ..





Efst á óskalistanum er sweat suit frá þeim. Klassískt og hægt að nota endalaust. Góð hugmynd að tækifærisgjöf, eða jafnvel gjöf frá mér til mín – hmm .. spurning að láta verða að því við næsta dropp?
The Pangaia framleiðir aðeins vörurnar eftir því hversu margir nýta sér forsöluna, ótrúlega skynsamlegt og mér finnst að öll helstu tískufyrirtæki ættu að taka það til fyrirmyndar.

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

SEINUSTU DAGAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Helgi Omars

    12. May 2020

    ú geggjað!