fbpx

HAUSTIÐ HJÁ ISABEL MARANT // MARANT POWER

ANNA MÆLIR MEÐ

Ég hef lengi verið skotin í frönsku Isabel Marant og öllum þeim flíkum sem ber nafnið. Það sem hefur einkennt Isabel Marant er blanda af minimalískum, rómantískum og ‘bohemian’ stíl með hinni klassísku Parísar konu í huga. Haustlínan er nákvæmlega eins og einkennist sérstaklega af ströngum öxlum, áreynslulausum sniðum og hlutlausum litatónum. Ég er ótrúlega hrifin af þessari línu og langar í nánast hverja einustu flík!

Ég leyfi myndunum að tala sínu máli,


Þetta lookbook var myndað af ljósmyndaranum Phil Engelhardt og listrænn stjórnandi var CTJ Creative.
Ég er mjög skotin af þessari myndaseríu og finnst hún ná að endurspegla áreynslulausa vibe-ið sem línan einkennist af.

// Eftirfarandi myndir eru frá Isabel Marant Fall 2019 ready-to-wear


Loving it ! Það eru allavega nokkrar flíkur komnar á óskalistann hjá mér ..

Þangað til næst,
Anna Bergmann x
Instagram: annasbergmann

HAUST OUTFIT

Skrifa Innlegg