fbpx

DENIM ON DENIM Á SÓLARDEGI

LÍFIÐOUTFIT

Þvílíka sólarveislan sem við erum að fá í sumar, að vakna við sólskin á hverjum einasta degi er einfaldlega að bjarga geðheilsunni. Það er alveg hreint dásamlegt og ég veit að þið eruð öll sammála um það! Það var vinkonubrunch hjá mér í gærmorgun sem endaði með rölti í bænum. Við búum bara nokkrum mínútum frá miðbænum svo það er stutt að fara. Ég klæddist denim on denim og var í skærappelsínugulum skóm sem vöktu miklar undirtektir og fékk ég mörg skilaboð varðandi þetta outfit. Ég ætla því að deila því með ykkur.Mom jeans : Zara
Gallaskyrta : Blitz London
Skór : COS
Taska : Zara
Sólgleraugu : Saint Laurent

Ps ég mæli með að tékka á þessu:

Njótið í sólinni xx
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

ÚTSKRIFTARKJÓLAR // ÓSKALISTI

Skrifa Innlegg