fbpx

AFMÆLISDAGUR Í MIÐBORGINNI // OUTFIT

OUTFITPRADATÍSKA

Ég lofaði ykkur að deila með ykkur því sem ég klæddist á afmælinu mínu. Ég fór í brunch með fjölskyldunni á Duck and Rose. Sá staður veldur aldrei vonbrigðum, enda með ítölsku ívafi. Hann er orðinn einn af mínum uppáhaldsstöðum í Miðborginni, ég mæli eindregið með fyrir ykkur sem hafið ekki farið á hann. Afmælisdagurinn var fallegur en kaldur því var nauðsynlegt að klæðast mörgum lögum með hanska og húfu – trefillinn gleymdist ..

Kjóll : Samsoe Samsoe
Kápa : Zara
Leðurbuxur : Zara
Skór : Jodis by Andrea Röfn (Una)
Húfa : Ganni
Taska : Prada

Takk fyrir að lesa,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

AFMÆLISHELGIN MÍN

Skrifa Innlegg