fbpx

“EPAL”

LITRÍKUR PASTELHEIMUR HJÁ MONTANA

Danska hönnunarfyrirtækið Montana getur ekki annað en heillað uppúr skónum með litríkum innblástursheimi þar sem klassísku Montana hillunum er stillt upp í fallegum […]

Á ÓSKALISTANUM

Góðan daginn og gleðilegan föstudag. Ég elska föstudaga, það mikið að þó að flestir dagar séu eins á þessum tímum […]

INNBLÁSTUR : SMART HEIMILI MEÐ STRING HILLUM

Ein uppáhalds hönnunin mín eru klassísku sænsku String hillurnar sem hannaðar voru árið 1949. String hillurnar fást í ótalmörgum útfærslum […]

ÓSKALISTINN // MARS

Fallegir hlutir fyrir heimilið og sitthvað fyrir mig sjálfa fá að sitja á óskalista mars mánaðar. Það er vor í […]

HEIMA: PERSÓNULEG ÍSLENSK-DÖNSK HÖNNUN

Færslan er unnin í samstarfi við HUGG Við höfum verið búsett erlendis í nokkur ár og í þremur mismunandi löndum. […]

NOKKRIR BLÓMAPOTTAR & BLÓMASTANDAR Á ÓSKALISTANUM

Ef það er eitthvað sem mig langar að gera um helgina þá er það að fylla heimilið af blómum og […]

FEBRÚAR ÓSKALISTINN

Það er komið að fyrsta óskalista ársins – og tilvalið að hann lendi á Valentínusardeginum sjálfum. Sitthvað fallegt fyrir heimilið […]

NOMI: STÓLL SEM VEX MEÐ BARNINU

*Færslan er unnin í samstarfi við Epal og Evomove Halló! Það styttist í settan dag og erum við á fullu […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANN

Jólagjafahugmyndir Svart á hvítu eru alltaf gífurlega vel lesnar – hér hef ég tekið saman brot af því besta úr nokkrum […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA & FYRIR VINKONUNA

Þá er loksins komin að árlegu jólagjafahugmyndunum Svart á hvítu sem njóta alltaf mikilla vinsælda. Ekki seinna vænna – með […]