“EPAL”

Á ÓSKALISTANUM : PALE ROSE LAMPI FRÁ LOUIS POULSEN

Louis Poulsen kynnti Pale Rose ljósin í fyrsta skipti á árlegu Salone hönnunarsýningunni í Mílanó í fyrra og ég varð samstundis ástfangin! […]

50 FALLEG ÚTISVÆÐI & PALLAR

Garðurinn og pallurinn eru líklega ofarlega í hugum margra þessa dagana, mögulega vegna þess að það á enn eftir að undirbúa […]

STRING MEÐ SPLUNKUNÝJAR HILLUR

Ég er svo heilluð af nýja hillukerfinu sem String var að kynna, Pira G2 sem eru eins og Epal sagði frá “glæsileg og […]

FALLEGAR KONUDAGSGJAFIR

Það er um að gera að halda upp á sem flest tilefni og hafa dálítið gaman af lífinu og Konudagurinn […]

ÓHRÆDD VIÐ LITI Í TYGGJÓBLEIKU SUMARHÚSI

Ég veit ekki með ykkur en að búa í bleiku húsi myndi veita mér mjög mikla gleði ♡ Hér er á […]

VINNUR ÞÚ 500.000 KR. GJAFABRÉF Í FALLEGUSTU VERSLUNUM LANDSINS?

Jólin eru tími til að gefa og gleðja aðra og í samstarfi við mínar uppáhalds verslanir fögnum við jólunum með […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANN

Jólagjafir fyrir herrana í mínu lífi eru alltaf síðustu gjafirnar sem ég versla, og á hverju ári vefjast þær jafn […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR BARNIÐ

Jólagjafir fyrir barnið eru skemmtilegustu gjafirnar til að kaupa að mínu mati og einnig þær sem skemmtilegast er að gefa. […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA

Besti tími ársins er runninn upp og flest okkar eru þessa dagana í jólagjafahugleiðingum ♡ Hér má sjá 60 fallegar jólagjafahugmyndir sem […]

STAFABOLLI, PERSÓNULEG JÓLAGJÖF FYRIR ROYAL COPENHAGEN UNNENDUR

Royal Copenhagen hóf framleiðslu á þessum fallegu, persónulegu bollum árið 2014. Stafalínan er einföld og elegant með handmáluðum bókstaf.  Fullkomin […]