Nýjar Klær

Förðun

Þessa dagana hugsa ég mikið til þess tíma þegar ég dundaði óendanlega mikið við mig, en eftir að við fluttum til Danmerkur fék dekurdúllan ég ekki alveg jafn mikið að njóta sín. Bæði þar sem að þjónustan er dýrari sem & ekki jafn mikið framboð af henni. Nú er hugurinn kominn heim (þó svo að við flytjum ekki fyrren á þriðjudaginn) & því ekki seinna vænna en að byrja að spá í því hvernig undirskrifuð getur farið að dúllast í sumar. Nú langar mig í nýjar fínar neglur.. svo segið mér kæru lesendur, hvert á ég að fara á fróninu?

Langar í svona..

a5d9611a2097794a21f49d6b118c9d89

Þið finnið mig á Instagram & Snapchat undir:
steinunne

xx

DK Lífið

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ragna

    30. May 2016

    Ég hef ekki prófað margar stofur en ég er mjög hrifin af Arndísi hjá Snyrtimiðstöðinni. Mér finnst hún gera mjög flottar neglur (eru með hunangsgel) og ég fæ oft hrós fyrir mínar. http://www.snyrtimidstodin.is/