Langar – Þykkur Choker

Ég var frekar snögg að samþykkja “chocker“ tískuna sem kom núna í vetur enda sá ég strax að þetta væri trend sem að ég væri að fíla vel. Ég er svo heppin að eiga hæfileikaríka tengdó sem hannar skartgripi, en hún  skellti í draumachokerinn minn úr leðri (meira um það í vikunni). Eftir að hafa notað þá týpu í nokkra mánuði núna finn ég að mig langar líka að eiga þennan klassíska þykka, helst úr velúr?

Langar…

mynd1mynd4mynd3mynd2

Þið finnið mig á
Snapchat & Instagram undir:
steinunne

xx

Halló Trendnet!

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð