fbpx

HAUSTINNBLÁSTUR:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURTÍSKAUPPÁHALDS
english version below,

Innblástur dagsins er haustinnblástur í takt við veðrið. Ég hef alltaf verið hrifn af haust- & vetrarfatnaði. Þá getur maður leyft sér að klæðast mörgum lögum, vera í fallegum yfirhöfnum, vera með aukahluti eins & trefla, húfur & fleira.

English // Today’s inspiration is the autumn inspiration. I’ve always been most fond of fall & winter clothes. Then you can wear many layers, wear beautiful coats, wear accessories like & scarves, hats & more.

LEIGÐU FLÍKUR HJÁ GANNI: RENT - RETHINK - REDUCE

Skrifa Innlegg