fbpx

THE PERFECT JEANS

ASOSNEW IN

Ég er búin að leita svo lengi að hinum fullkomnu gallabuxum en hef ekki fundið þær… fyrr en nú!

Asos rúntur eitt kvöld gaf af sér þessar mega fínu Levi´s buxur með hinu fullkomna sniði og ég verð eiginilega að viðurkenna að þær eru strax orðnar ofnotaðar. Ég er sek um að nota þær næstum daglega, bíð alltaf spennt eftir þeim úr þvottavélinni til að geta farið aftur í þær.

Þið finnið þessar uppáhalds gallabuxur HÉR.

 

HDan

BRÖNS

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

 1. HG

  2. May 2017

  töff ? eeeen hvar fekkstu jakkann ?

  • Hrefna Dan

   3. May 2017

   Jakkinn er nokkra ára gamall frá Nasty Gal! x

 2. Jónína Sigrún

  3. May 2017

  Geggjaðar buxur!

  Smá tips sem ég lærði þegar ég vann í G-Star Raw fyrir nokkrum árum, ekki þvo gallabuxur – nema það séu fastir blettir í þeim, true story hehe. En ef það t.d er lykt af þeim þá áttu að setja þær í frysti, en bara þvo þær ef nauðsynlegt er og þá bara á röngunni og með köldu vatni :)

  • Hrefna Dan

   4. May 2017

   Takk fyrir frábært tips xx

   Ég þvæ allar mínar gallabuxur ansi oft…. núna minnka ég það!

 3. Marta

  9. May 2017

  Geggjaðar! Er þetta 711 sniðið? Finn ekki hvaða snið þetta er á asos síðunni…
  En já ég fékk einmitt sama ráð frá starfsmanni Levis í Chicago, hann sagði bara alls ekki setja í vél nema þú nauðsynlega þurfir því það styttir líftíma efnisins :) mér finnst mínar líka oft missa teygjuna ef ég þvæ þær og verða víðari, en kannski er það bara ég, vill alltaf hafa þær sem þrengstar :þ

  • Hrefna Dan

   16. May 2017

   Nei VÁ þetta komment fór alveg fram hjá mér, sorry!!

   Þetta eru Levi´s Mile High, kemur hvergi fram einhver tala svo ég tel líklegast að sniðið heiti það! xx