INNBLÁSTUR: RAUÐ FÖRÐUN

INNBLÁSTURVARIR

Núna er það rautt..

Rautt rautt rautt.. rauður er svo sannarlega búin að vera áberandi uppá síðkastið, bæði í fatnaði og förðun. Liturinn rauður er mjög áberandi og ýtir manni út fyrir þægindarammann, ég held líka að maður fái alltaf auka sjálfstraust þegar maður setur upp rauðan varalit. Ég er mjög mikil “nude” manneskja, elska að vera með “nude” varaliti en það er bara eitthvað við það að setja upp rauðan varalit.

 

 

Tók saman nokkrar vörur..

Maybelline – Vivid Matte Liquid Lipstick

L’oréal – Lip Paint/Matte 

L’Oréal – L’Oréal Paris X Balmain

Urban Decay -Vice lipstick Doubt

Smashbox – Be Legendary

YSL – YSL ROUGE PUR COUTURE IN LE ROUGE

MAC – Mac Red

Urban Decay – Afterglow blush í litnum Bang

Urban Decay – Relish

Essie Gel couture – Rock The Runway

Essie – A list

Nyx Professional makeup – Liquid Suede í litnum Kitten

Nyx Professional makeup – Varalitapalletta 

ILIA – Lucy’s Party

Milani – Milani Baked Blush í litnum Red Vino

Vonandi eruð þið komin með jafnmikinn innblástur og ég! Ég gat allavega ekki hætt að skoða Pinterest.. eitt af mínum markmiðum í vetur er að vera meira með rauðan varalit og hvet ykkur til þess að gera það sama.

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

TAX FREE MUST HAVES

Skrifa Innlegg