fbpx

Svart Á Hvítu

ÞAR SEM STÍLHREIN KLASSÍSK HÖNNUN, SNALLTÆKI NÚTÍMANS & ÍSLENSK LIST MÆTAST

Nýlega kíkti ég við á svo áhugaverða listasýningu í Ormsson en þar hafði Gallery Y setti upp vandaða sýningu í […]

AÐ GERA SVEFNHERBERGIÐ JAFN NÆS OG Á HÓTELI

Í þau fáu skipti sem ég gisti á góðu hóteli þá hef ég alltaf setið eftir með þá hugsun afhverju það […]

SJARMERANDI SVEITASTÍLL Á SÆNSKU HEIMILI

Það er eitthvað svo einstaklega notalegt við þetta fallega heimili þar sem ekta skandinavískur sveitastíll ræður ríkjum. Antík viðarhúsgögn og allskyns fallegir […]

GLÆSILEGASTA POSTULÍNSSTELL SEM HEIMURINN HEFUR SÉÐ?

Það var árið 2012 sem Royal Copenhagen kynnti Flora línuna en hún var gerð til heiður klassíska Flora Danica stellinu sem […]

BLEIKUR OKTÓBER // FALLEGAR STYRKTARVÖRUR

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Bleika slaufan er einstaklega falleg í ár og […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // LITRÍKT Í GARÐABÆ

Byrjum þessa frábæru nýju viku á því að skoða litríkt og fallegt heimili fullt af hönnun og íslenskri lit og […]

EINFALDAR & DJÚSÍ SÚKKULAÐI BROWNIES : AÐEINS 3 INNIHALDSEFNI!

Ég elska að prófa nýjar súkkulaði uppskriftir og verandi algjör súkkulaðigrís og á sama tíma sykurlaus þá er algjör himnasending […]

TREND: VEGGFÓÐUR Í BARNAHERBERGIÐ

Veggfóðruð barnaherbergi eru alveg einstaklega sjarmerandi. Í dag eru veggfóðrin gjarnan með rómantískum blæ og eru fallega myndskreytt með ævintýralegum […]

ÓTRÚLEG BREYTING Á EINFÖLDUM SKÁP

Ég elska að sjá svona flott verkefni þar sem fyrir og eftir myndirnar eiga nánast ekkert sameiginlegt en hér má […]

TÖFRAR VEGGLISTA – HEITASTA TRENDIÐ

Vegglistar eru að verða æ vinsælli og gera öll rými glæsilegri og má svo sannarlega nefna þetta sem eitt heitasta […]