fbpx

Svart Á Hvítu

TVEIR HEPPNIR VINNA 50.000 KR. INNEIGN HJÁ SÉREFNI

Í samstarfi við uppáhalds Sérefni ætlum við að gleðja tvo heppna fylgjendur á Instagram síðunni minni @svana.svartahvitu sem hljóta hvor […]

ÓSKALISTINN // SEPTEMBER

Á meðan haustlægðin gengur yfir getum við látið okkur dreyma um fallega hluti og nýjar yfirhafnir. Ég fékk símtal í […]

HAUST & VETRARLÍNAN MEÐ FERM LIVING

Ferm Living er eitt af mínum uppáhalds dönsku hönnunarmerkjum og nú á dögunum sendu þau frá sér fallegar myndir af […]

FALLEGT 25 FM HEIMILI STÍLISTA

Þegar lítið er um gólfpláss er vandasamt að velja í hvað skuli nýta plássið svo það mætti teljast óvenjulegt þegar […]

MEÐ LEIKFIMIHRINGI Í STOFUNNI & FALLEGT GRÆNT ELDHÚS

Sunnudagsheimilið er fallegt eins og þau gerast best. Við höfum líklega mörg séð myndir af þessu hrikalega smart græna eldhúsi á vafri okkar […]

NORDSJÖ LITUR ÁRSINS 2020 // TRANQUIL DAWN

Þá hefur sænski málningarframleiðandinn Nordsjö tilkynnt hver verður litur ársins 2020 og er það liturinn Tranquil Dawn, hann er gullfallegur […]

FALLEG BARNAHERBERGI HEIMA HJÁ LISTAKONU

Ég hef fylgst með sænsku listakonunni Emilia Ilke í dágóðan tíma og því er sérstaklega ánægjulegt að fá að kíkja […]

UPPÁHALDS VERSLUN – SEM ÉG HEF ALDREI HEIMSÓTT

Hafið þið lent í því að eiga ykkur uppáhalds verslun án þess að hafa stigið fæti þangað inn? Ég á […]

DJARFT LITAVAL Á FALLEGU HEIMILI Í DUBLIN

Í dag kíkjum við í heimsókn á dálítið spennandi heimili utan Skandinavíu – alla leið til Dublin þar sem finna […]

ANNA KRISTÍN & REYNAR: TAKA HEIMILIÐ Í GEGN FRÁ A-Ö

Ég hef undanfarnar vikur fylgst spennt með framkvæmdum hjá smekkdömunni Önnu Kristínu Óskarsdóttur og unnusta hennar Reynari Ottossyni en þau festu […]