JÓLIN 2019 HJÁ FERM LIVING
Í kvöld langar mig til að deila með ykkur jólainnblæstri í boði Ferm Living. Þið hafið líklega orðið vör við […]
Í kvöld langar mig til að deila með ykkur jólainnblæstri í boði Ferm Living. Þið hafið líklega orðið vör við […]
Tilvera, samtök um ófrjósemi fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli samtakanna og dagana 4. – 10. nóvember stendur yfir afmælisvika […]
Ég var á dögunum stödd í Kaupmannahöfn og kíkti við í eina fallegustu verslun sem ég hef augum litið. Paustian […]
Lífið væri líklega fullkomið ef heimilið mitt væri staðsett í gamalli súkkulaðiverksmiðju. Þetta glæsilega heimili birtist hjá sænska Elle Decoration […]
Ég tryllist þetta eru svo æðislegar fréttir ! H&M HOME kynnti í dag samstarf sitt með engum öðrum en stjörnuhönnuðinum […]
Smekklega innréttuð lítil íbúð sem veitir innblástur inní helgina. Myndaveggurinn er sérstaklega vel heppnaður og sjáið líka hvað það kemur vel út […]
Þóra Finnsdóttir er konan á bakvið dansk-íslenska keramík vörumerkið Dottir Nordic Design sem við höfum lengst af þekkt undir nafninu […]
Therese Sennerholt er ein smekkleg kona svo lítið sé sagt – hún er grafískur hönnuður og starfar sem listrænn stjórnandi […]
Camilla Pihl er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún er norskur bloggari og tískufyrirmynd ásamt því hannar hún sína […]
Eitt glæsilegasta íslenska heimilið er The Ocean Villa hannað af margrómuðu arkitektastofunni Studio Granda árið 2008 og var innanhússhönnun í […]