fbpx

Svart Á Hvítu

LAGERSALA DIMM ÞANN 1. & 2. SEPTEMBER

Lagersala hjá einni af minni uppáhalds verslunum Dimm er eitthvað sem við viljum ekki láta framhjá okkur fara en hún hefst í dag […]

UPPÁHALDS SNYRTIVÖRURNAR MÍNAR

Hvað er í snyrtibuddunni er tilvalin færsla til að koma í gang nýrri bloggrútínu fyrir haustið. Ég elska að heyra […]

HAUSTIÐ HJÁ H&M HOME 2021

Haustvörulínan hjá H&M Home er notaleg með áherslu á textílvörur, keramík í jarðlitum og kertaljós. Blár áhersluliturinn tónar vel á móti mjúkum […]

LOUISIANA x ferm LIVING

Danska hönnunarmerkið Ferm Living hefur hafið samstarf við nútímalistasafnið Louisiana og er afrakstur samstarfsins glæsilega Pico sófasettið í djörfu röndóttu áklæði. […]

ÍSLENSKUR OPAL ORÐINN AÐ SAMTÍMALIST Á HAY MAGS SÓFA EFTIR LOJA HÖSKULDSSON

Danska hönnunarmerkið HAY hefur nú sameinað krafta sína við íslenska samtímalistamanninn Loja Höskuldsson í tilefni þess að norræni listaviðburðurinn CHART […]

SMART HEIMILI MEÐ BLÁUM & GRÆNUM VEGGJUM

Hér er á ferð sjarmerandi sænsk íbúð þar sem allt alrýmið er málað í mildum og fallegum bláum lit sem fer […]

HIMNASÆNGUR Í BARNAHERBERGIÐ FYRIR NOTALEGA STEMMINGU

Himnasængur eru einstaklega notaleg viðbót í barnaherbergið og hægt er að nota hana við rúmið eða útbúa lítið leikhorn undir […]

EIGENDUR VIPP BÚA SMART Í NEW YORK

Eigendur danska hönnunarmerkisins Vipp sem er jafnframt eitt fremsta hönnunmerki dana, hafa komið sér vel fyrir á undanförnum árum á […]

FALLEGIR ÍSLENSKIR VASAR: LIKIDO FYRIR NORR11

Likido eru nýir vasar úr smiðju Huldu Katarínu, keramiklistakonu sem hún hannaði fyrir danska húsgagnamerkið Norr11. Likido þýðir dropi á […]

4 MÁNUÐIR SYKURLAUS & HVERNIG VIÐ TÓKUM ÚT ALLAN SYKUR

Ég er búin að ætla að skrifa þessa margumbeðnu bloggfærslu mjög lengi skal ég segja ykkur. En veit oft varla […]