fbpx

Svart Á Hvítu

ÓHEFÐBUNDIÐ GLÆSIHEIMILI HJÁ HÖNNUÐI

Í þessu glæsilega húsi á Seltjarnarnesi býr Olga Hrafnsdóttir hönnuður ásamt fjölskyldu sinni. Olga er annar helmingur hönnunarstúdíósins Volka sem […]

NORDSJÖ LITUR ÁRSINS 2021 // BRAVE GROUND

Þá hefur sænski málningarframleiðandinn Nordsjö tilkynnt hver verður litur ársins 2021 og er það liturinn Brave Ground sem er hlýr og mjúkur […]

GINA TRICOT KYNNIR Í FYRSTA SINN HEIMILISLÍNU

Ástsæla sænska tískumerkið Gina Tricot kynnir í fyrsta sinn heimilislínu undir nafninu Gina Home sem mun innihalda rúmföt, teppi, skrautvasa ásamt […]

HULDA KATARÍNA X RAKEL TOMAS

Hulda Katarína er 26 ára gömul og stundar nám við Keramikbraut Myndlistaskóla Reykjavíkur. ⁠Hún hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir postulínsskálar […]

LJÚFT HELGARFRÍ

Ég leyfi þessari mynd af Instagraminu mínu að skreyta færslu helgarinnar. Tekin fyrir nokkru síðan þegar þessi dásamlega fallegu blóm […]

LITRÍKT HÖNNUNARHEIMILI ÁHRIFAVALDS VEKUR ATHYGLI

Þetta hönnunarheimili á eftir að heilla ykkur uppúr skónum. Hér býr sænski áhrifavaldurinn Margaux Dietz en hún hefur m.a. hlotið viðurkenningu frá sænska […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // ÁLFTAMÝRI

Fallegt íslenskt heimili sem heillar er tilvalið að skoða á þessum fína (rigningar) föstudegi. Þessi 80 fm 3ja herbergja íbúð […]

NORSKUR ÁHRIFAVALDUR SELUR LITRÍKT HEIMILI

Nina Sandbech er smekkdama mikil og er á meðal fremstu áhrifavalda í Noregi. Hún er þekkt fyrir litríkan og líflegan […]

MEÐ GYLLTAN HÖFÐAGAFL

Hver myndi ekki sofa vel í þessu glæsilega svefnherbergi þar sem gylltur höfðagafl stelur athyglinni. Algjör draumur og eflaust hægt […]

PH5 LJÓSIÐ VÆNTANLEGT Í MONOCHROME

Ein af mest spennandi haustfréttunum úr hönnunarheiminum er þessi hér – klassíska PH5 ljósið sem allir þekkja kemur nú út […]