fbpx

UPPSKRIFTIR

NÝJAR & LJÚFFENGAR PRÓTEIN PÖNNUKÖKUR

Ég er svo spennt að kynna nýja vöru frá Kötlu. Dásamlega ljúffengar prótein pönnukökur sem eru án viðbætts sykurs og […]

UPPSKRIFTAMYNDBAND: DUMPLING SALAT MEÐ EDAMAME & BROKKÓLÍ

Hér kemur uppskriftarmyndband sem ég tók þátt í að gera í samstarfi við Gerum daginn girnilegan. Ljúffengt salat með kjúklinga dumplings, edamame […]

FALAFEL MEÐ TAHINI SÓSU

Eru margir að taka þátt í veganúar? Hér kemur ein dásamlega holl, góð og einföld vegan uppskrift. Falafel með smjörbaunum […]

RISARÆKJUKOKTEILL MEÐ AVÓKADÓ

Þessi útgáfa af klassískum rækjukokteil er aðeins öðruvísi og slær alltaf í gegn. Ljúffengur réttur sem hentar sérlega vel sem […]

GÓMSÆT DUMLEMÚS

Hér kemur ofur einfaldur og mjög ljúffengur eftirréttur sem ég gerði í samstarfi við Innnes. Músin hefur aðeins fjögur innihaldsefni […]

LITLAR JÓLAPAVLOVUR

Uppskrift af litlum pavlovum með bismark sem passar vel sem eftirréttur yfir hátíðarnar. Bismark brjóstsykurinn gerir pavlovurnar mjög jólalegar á […]

EINFALDUR BAKSTUR MEÐ FJÖLSKYLDUNNI

Ég elska að baka eitthvað einfalt þegar það er mikið að gera á aðventunni og það er sérstaklega þægilegt þegar […]

HELGARKOKTEILLINN: JÓLALEGT EGGJAPÚNS

Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Mig hefur lengi langað að prófa […]

TACO MEÐ HUMRI & BEIKONI

Þetta mjög svo ljúffenga og jólalega lúxus taco gerði ég í samstarf við Innnes. Taco með humri, beikoni, rauðkáli, Philadelphia […]

SMØRREBRØD MEÐ RAUÐSPRETTU, RAUÐKÁLI OG HEIMAGERÐU REMÚLAÐI

Þetta smørrebrød er orðin árleg hefð í aðventunni hjá mér. Ég er alin upp við að borðað sé smørrebrød á […]