fbpx

VIÐ GETUM EKKI BEÐIÐ EFTIR JANÚAR 2022

LÍFIÐPERSÓNULEGT

Fjölskyldan stækkar! Við getum ekki beðið eftir litla bumbubúanum okkar sem er væntanlegur í janúar. Settur dagur er 25. janúar en það er aldrei að vita hvenær litla krílið lætur sjá sig. Við Atli erum svo spennt að fara í gegnum þetta ferðalag saman og stækka fjölskylduna okkar. Svo get ég ekki beðið eftir því að deila allskonar pælingum næstu mánuði hér á Trendnet, þetta nýja topic er algjörlega nýtt fyrir mér og er því svo spennandi!

Ég kem betur inn á minn fyrsta þriðjung seinna, það er nóg til að segja frá!

Hlakka til að leyfa ykkur að fylgjast með næstu mánuði, þið getið fylgt mér á Instagram hér – ég ætla að reyna að vera eins dugleg og ég get að deila allskonar sniðugu með ykkur.

Þangað til næst!
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

NOTAR ÞÚ SÓLARVÖRN DAGLEGA?

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Arna Petra

  26. July 2021

  Til hamingju aftur elsku ELSKU Anna <3 nei núna verðum við að fara saman í lunch & ræða ALLT 💛

  • Anna Bergmann

   27. July 2021

   Takk elsku Arna og já takk!! Það hljómar dásamlega 😍