fbpx

MÖMMUSPJALL Á MBL

FÆÐINGARORLOFIÐMÁNIMEÐGANGAPERSÓNULEGT

Ég vil byrja á því að óska þessum besta miðli sem ég held svo upp á, til hamingju með 10 árin! Ég er búin að blogga hér inn á síðan vorið 2018 og er afar þakklát að vera partur af þessu stórkostlega teymi.

En að öðru.. Ég fór í smá mömmuspjall á MBL á dögunum. Þar ræddum við meðgönguna, fæðinguna og mömmuhlutverkið, bæði það erfiða og dásamlega sem því fylgir. Ég fékk að deila ráðum sem ég vona að nýbakaðir foreldrar munu nýta sér, ég kom inn á brjóstagjöfina og af hverju ég ákvað að hætta með Mána á brjósti. Andleg heilsa númer eitt, tvö og þrjú – ég hef nú þegar fengið góðar undantektir frá mæðrum í sömu sporum og vona að þú kæri lesandi munir njóta að lesa þetta stutta og skemmtilega spjall.

 

Þið getið nálgast viðtalið í heild sinni hér. Ég vona að þið hafið gaman af lestrinum. 🥰

Þangað til næst,
Anna Bergmann
IG:@annasbergmann

BEIGE FRÁ TOPPI TIL TÁAR Í UPPÁHALDI

Skrifa Innlegg