fbpx

BJÚTÍ TRIX Á TÍU MÍNÚTUM

BEAUTYSAMSTARF

Bjútí trix á tíu mínútum…

EYE MASK TREATMENT  . . .  Þegar ég er að fara eitthvað sérstakt og vil líta extra vel út þá nota ég þessa augnmaska frá BIOEFFECT. 

Maskarnir eru virkir (virkari en venjulegt “eye serum”) og hugsaðir fyrir sérstök tilefni eða sem átaks meðferð.   Ég nota þessa maska alltaf þegar ég er að fara eitthvað sérstakt  en ég nota þá líka einstöku sinnum í “neyð” eða bara til að líta aðeins betur út þegar ég er mjög þreytt.

Í pakkanum eru 6 skipti og EYE SERUM,  eye serumið set ég í kringum augnsvæðið og  set svo maskann yfir.  Ég hef þetta á mér í ca 10- 15 mín.  Ef ég á að lýsa þessu eins og ég upplifi þetta þá er ég með þetta á mér í 10 mín en lít út eins og ég hafi sofið í 10 tíma,  það sléttist vel á öllum gleði-línum.

Fyrir áhugasama þá er meira hér og hér um húðumhirðurútínuna mína ♡LoveLove
AndreA

INSTAGRAM: @andreamagnus
INSTAGRAM: @andreabyandrea

ALLSKONAR HUGMYNDIR HVERNIG FLOTT ER AÐ DRESSA PILS.

Skrifa Innlegg