fbpx

“ÍSLENSK HÖNNUN”

FYRSTA AÐVENTUGJÖFIN NÆRIR LÍKAMA OG SÁL

Ó, þessi tími árs genginn í garð. Gleðilegan fyrsta í aðventu kæru lesendur. Ég held í hefðina og gef gjafir alla […]

RAMMAGERÐIN HEFUR OPNAÐ Í KRINGLUNNI

Nú hefur Rammagerðin opnað í Kringlunni, JESS! Ég heimsótti nýju verslunina og elska vöruúrvalið, þarna finnum við eitthvað fyrir alla – […]

DRESS: WINTER WONDERLAND

View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Ó þessi dásamlegi dagur þegar við Gunni stigum […]

ÍSLENSK HÖNNUN OG VALENTINO

Ég keypti mér óvænt síðustu miðana á tónleika Bjarkar í Hörpu í gær – datt ekki í hug að það væri […]

ÞETTA ER ÍSLENSK HÖNNUN…

Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak þar sem vakinn er athygli á íslenskri hönnum. Trendnet hefur tekið […]

SÝNISHORNASALA AS WE GROW: MEÐ SJÁLFBÆRNI AÐ LEIÐARLJÓSI

Þegar elsku fallega og sjálfbæra fatamerkið As We Grow heldur PopUp markaði þá mætum við á stjá. Á morgun, 9.október getum við […]

DRESS: BARI OFFICIAL

Gjöf: Bari Ég byrjaði að fylgja nýju íslensku merki á Instagram fyrir nokkru síðan og kynntist því svo betur þegar […]

BACK TO BOOTS – HÉR ERU MÍN UPPÁHALDS

Færslan er unnin í samstarfi við Andreu Skóbúð Back to boots dagar standa nú yfir í verslun Andreu , og […]

HVERJIR VORU HVAR: RAKEL TÓMAS OPNAR SÝNINGUNA HVAR ERTU?

Listakonan Rakel Tómas opnaði á dögunum glæsilegu listasýninguna HVAR ERTU? og Trendnet var að sjálfsögðu á staðnum.  Í þessari sýningu […]

HVAR ERTU? NÝ LISTASÝNING SEM LOFAR GÓÐU

Fyrsta listaverk heimilisins og eini hluturinn sem er ekki málningadolla eða verkfæri barst inn um póstlúguna á B27 í  gærkvöldi. […]