fbpx

TRENDNÝTT

HVERJIR VORU HVAR: RAKEL TÓMAS OPNAR SÝNINGUNA HVAR ERTU?

FÓLK
Listakonan Rakel Tómas opnaði á dögunum glæsilegu listasýninguna HVAR ERTU? og Trendnet var að sjálfsögðu á staðnum. 
Í þessari sýningu notar Rakel líkamstjáningu til að endurspegla þær tilfinningar sem tengjast sambandsslitum, líkamlegri og andlegri fjarlægð, leiðinni til baka að nýju sambandi og sjálfinu sem týndist. Verkin vekja upp tilfinningar og áhorfandinn verður nánast partur af verkinu þar sem speglar spila stóran þátt í þessari sýningu.
Til hamingju Rakel með enn eina glæsilega sýningaropnun. Bravó!

Rakel Tómasdóttir hönnuður sýningarinnar
Grettisgata 3
Sýningin stendur yfir til 5.september
Elísabet Blöndal ljósmyndari var á opnuninni með myndavélina á lofti og skrásetti hverjir voru hvar! Finnið ykkar fólk hér að neðan –
 

Hulda Katarína ..

Mæðgurnar Viktoría Eva og Adda Soffía mættu með blóm  ..
Rakel Tómas, Svana Lovísa og AndreA .. 

Rósa María, Þórunn, Hrafnkell og Óttar kíktu við með tvo laumufarþega með í för

Gleðin var við völd ..
Áhugasamir sýningargestir á öllum aldri ..

Rakel og Inga Rósa ..


Anna Marsý  .. 

LESTU LÍKA: HVAR ERTU? NÝ LISTASÝNING SEM LOFAR GÓÐU

Skál .. 

Áslaug Arna og Nanna Kristín virða fyrir sér verkin ..

Rakel ásamt dansaranum Stellu Rósenkranz .. 

Verkin eru unnin með blýanti og kolum á pappír, en einnig spila speglar stóran þátt og acryl málningin aftan á gler veitir verkunum nýja og áhugaverða dýpt ..




Karen, stolt móðir ..

Elísabet Gunnars og Sigríður ..



Team Trendnet  þakkar fyrir sig .. 
 

// TRENDNÝTT

LEYNIST FÖRÐUNARFRÆÐINGUR Í ÞÉR?

Skrifa Innlegg