fbpx

TRENDNÝTT

LEYNIST FÖRÐUNARFRÆÐINGUR Í ÞÉR?

FÓLKKYNNING

Hefur þú áhuga á því að hefja nám í förðunarfræði? Læra á pennslana í dásamlega fallegu umhverfi, af fagfólki með mikla reynslu í faginu?
Make-Up Studio Hörpu Kára fer af stað með nýtt 8 vikna diplómunámskeið þann 30 ágúst.

Harpa Káradóttir, eigandi skólans  er sjálf sest í kennarastólinn að ný eftir barneignarfrí.
Trendnet telur að margir bíði spenntir eftir að læra af hennar visku og reynslu.

Námskeiðið er fyrir alla sem vilja sækja í gæða förðunarnám og fá raunverulega innsýn inn í það hvernig það sé að starfa innan geirans. Öflugur og ólíkur hópur af kennurum starfa við skólann, þar á meðal okkar klára Guðrún Sortveit.
Skólinn býður upp á dagskóla (kennt frá kl 09:00-13:00) og kvöldskóla (kennt frá kl 19:00-23:00) 4 daga vikunnar (mán-fimmt).

´Við tökum glöð á móti öllum þeim sem hafa áhuga á að læra meira í förðun, hvort sem það sé til þess að starfa í faginu eða til þess að læra að farða eigið andlit eða vini og vandamenn´, 

´Að námi loknu útskrifast nemendur sem förðunarfræðingar með diplómu´

segir Harpa sem hlakkar mikið til að takast á við haustið.

 

Nemendur fá mjög fjölbreytta og persónulega kennslu og fullbúið förðunarkitt

Um er að ræða nám fyrir þá sem langar að kafa dýpra inn í förðunarheiminn. 

 

Lesið meira um málið: HÉR

//
TRENDNET

 

ÍSLENSK HÖNNUN VEKUR ATHYGLI Á DÖNSKU TÍSKUVIKUNNI

Skrifa Innlegg