fbpx

“Fataskápurinn Minn”

Ný í fataskápnum

Í vinnunni í gær var mér litið yfir í Selected og sá þar glitta í alveg dásamlega fallega peysu sem […]

Annað dress: Jimmy Choo

Á miðvikudaginn var ég boðin í útgáfuhóf vegna komu Jimmy Choo ilmvatnanna til Íslands. Þau eru alveg stórglæsileg og það […]

Til hamingju með afmælið Selected

Ein af mínum uppáhalds verslunum fagnar 6 ára afmæli núna! Selected er sú búð sem ég fer alltaf í þegar […]

Something blue…

Ég er mikil skyrtukona – ég hef ekki tölu á því hversu margar skyrtur ég á og ég hef ekki […]

Föt og snyrtivörur í Kolaportinu á sunnudag!

Mig langar endilega að hvetja sem flestar til að kíkja á mig í Kolaportinu um helgina þar sem ég verð […]

Munstur einkenna fataskápinn…

Ég hef áður sýnt ykkur flíkur sem hafa átt heima í fataskápnum mínum og sögur á bakvið þær en nú […]

Funky

Ein af mínum uppáhalds flíkum sem ég veit að mjög margar skvísur hafa spurst fyrir um í verslun hér heima […]

Nýtt í fataskápnum

Ég átti smá erindi í Smáralindinni í gær og neyddi sjálfa mig til að eyða nokkrum mínútum þar í sólinni. […]

Annað dress

Í gær klæddist ég nánast bara nýjum eða nýlegum fötum, mér finnst það aldrei leiðinlegt. Ég er búin af ofnota […]

Nýtt í fataskápnum

Jú hún kom uppúr einum hátíðarpakkanum – elsku peysan sem mig var búið að dreyma um svo lengi. Reyndar kom […]