fbpx

“EPAL”

ÞAÐ VINSÆLASTA Í DAG – BANGSASTÓLAR

Mikið hlýtur nú að vera notalegt að hjúfra sig í þessum mjúku bangsastólum með góða bók. ‘Sheepskin’ hægindarstólar – eða […]

Á FEBRÚAR ÓSKALISTANUM

Gleðilegan febrúar kæru lesendur ♡ Það er óvenjulegt að ég uppfæri ekki bloggið mitt nokkrum sinnum í viku og fæ […]

KLASSÍSK HÖNNUN : MONTANA WIRE

Wire hillurnar frá Montana eru klassísk hönnun eftir danska hönnuðinn Verner Panton frá árinu 1971. Panton Wire er hægt að setja saman á […]

NOKKRAR FALLEGAR LJÓSAKRÓNUR TIL AÐ LÁTA OKKUR DREYMA UM

Það er eitthvað við fallegar ljósakrónur sem geta fengið hjartað til að taka auka kipp. Þær tróna yfir heimilinu eins […]

GJÖF SEM HITTI MIG Í HJARTASTAÐ

Vinkonugjöf sem hitti mig í hjartastað … Mig langar að deila þessari jólagjöf með ykkur en þetta er ekki síður […]

YFIR 50 FALLEGAR JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN

10 dagar til jóla ♡ Jólagjafahugmyndir Svart á hvítu eru gífurlega vel lesnar og skal engan undra – spurningin sem er svo ofarlega […]

YFIR 50 FALLEGAR JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANA

Uppáhalds tími ársins er að renna í garð og með 13 daga til jóla er tilvalið að skoða saman fallegar […]

LAGT Á BORÐ MEÐ ANDREU & SVÖNU Í EPAL

Við Svana Lovísa tókum að okkur að leggja á borð í Epal en verslunin fær mismunandi hönnuði í hverri viku […]

LÁTUM FÖTIN OKKAR ENDAST

Færslan er unnin í samstarfi við Epal Hvernig hugsum við um fötin okkar ? Hvað viljum við að þau endist […]

& NÚ ERT ÞAÐ SVART – VINSÆLASTA BARNARÚM ALLRA TÍMA

Danska hönnunarmerkið Sebra Interiør kynnti nú í morgun glæsilega svarta og takmarkaða útgáfu af þekktasta barnarúmi heims – Sebra rúminu […]