Færslan er unnin í samstarfi við Bioeffect
Í samstarfi við Bioeffect langar mig að deila með ykkur skincare rútínuna mína.
Rútínan saman stendur af ~
~ Step 1 Bioeffect Micellar Cleansing Water: hreinsivatni sem fjarlægir farða, óhreinindi & fitu af húðinni. Inniheldur hreint íslenskt vatn & fjóra rakagjafa. Formúlan þurrkar ekki upp húðina & vatnið er án ilmefna, alkóhóls & olíu. Hreinsivatnið er mjög milt & hentar öllum húðgerðum. Ég er mjög ángæð með að þetta hreinsivatn, ég hef prófað nokkur hreinsivötn í gegnum tíðina & mér finnst þau alltaf brenna í húðina, en þetta er mjög milt & gott!
~ Step 2 Bioeffect Hydrating Cream: olíu- & ilmefnalaust rakakrem. Kremið inniheldur íslenskt vatn með 16 innihaldsefnum. Kremið er með fullt af af andoxunarefnum, góðum rakagjöfum & EGF úr byggi. Kremið eykur raka húðarinnar & er án ilmefna, alkóhóls, olíu & parabena. Ég nota kremið yfir serumið frá Bioeffect.
Vert er að taka fram að það fylgir sumarkaupauki ef verslað er yfir 20.000 kr eða meira. Kaupaukinn inniheldur EGF Serum 5ml & tvo rakagefadi maska.
Elska fjölnota bómullina frá Bioeffect – Sumarkaupauki – Takk fyrir að lesa! xx
Skrifa Innlegg