fbpx

RAFRÆN VARALITAÁRITUN YSL

COLLABORATIONHUGMYNDIRNEW INSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Terma/This blog-post is made in a collaboration w. Terma,

Ég deildi með ykkur í dag á Instagram síðunni minni frá því að það er hægt að fá fría YSL varalitaáletrun en í ár er hún rafræn út af svolitlu. Mér hefur alltaf fundist þetta svo skemmtileg & persónuleg hugmynd að gjöf fyrir mömmu, ömmu, systir, frænku, vinkonu eða vina þannig að ég ákvað að deila þessu einnig með ykkur hér inn á.

Varalitaáletrunin verður frá 6.-9. nóvember þar sem boðið verður upp á fría áletrun með hverjum keyptum Rouge Pur Couture varalit frá YSL. Með hverjum varalit fylgja einnig að auki prufur af vinsælustu vörunum frá YSL!

Ég fékk mér Rouge Pur Couture nr 10 en hann er fallegur nude litur sem er í miklu uppáhaldi hjá mér!

Til að fá að vita hvernig maður sækir um að fá fría áletrun ýttu þá hér!
Góða helgi! xxxxxx

Svo gaman að eiga áletraðan varalit – Rouge Pur Couture nr 10 – Takk fyrir að lesa! xx

Í KÖRFUNNI MINNI INN Á NTC.IS

Skrifa Innlegg