fbpx

KENZO X H&M

TÍSKA

Þann 3.nóvember mun KENZO X H&M fatalínan koma í búðir. Ég er búin að vera virkilega spennt fyrir þessu samstarfi og er enn spenntari núna þegar ég sé loksins almennilegar myndir. Fyrri samstörf H&M hafa verið við hátísku merki á borð við Balmain, Alexander Wang, Givenchy.

KENZO X H&M lookbook-ið var sett í loftið í dag til að búa til enn meiri spennu fyrir viðskiptavinina. Fötin eru skrautleg & litrík eins og Kenzo er þekkt fyrir. Það er ekki endilega ein sérstök flík sem heillar mig meira en önnur en yfir heildina eru þær virkilega sérstakar & litríkar. Ég er reyndar mjög hrifin af Jungle peysunni & bolnum frá KENZO X H&M.

Ég læt myndirnar tala & ef þið viljið skoða allt lookbook-ið þá er linkur hér!

x

MTQyMDU2MzkyMDEyOTk3ODAw

MTQyMDU2MzkxNzQ0NjI3ODc5 MTQyMDU2MzkyMDEzMDYzMzM2 MTQyMDU2MzkyMjgxNDk4Nzkx MTQyMDU2MzkyMDEyODY2NzI4 MTQyMDU2MzkxNzQ0NTYyMzQz MTQyMDU2MzkyMDEzMzI1NDc5 MTQyMDU2MzkyNTQ5NzM3NjM5 MTQyMDU2MzkyMDEyOTMyMjY0 MTQyMDU2MzkyODE4MTczMDk2 MTQyMDU2MzkxNzQ0NzU4OTUx

 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga 
trendnet

KIM KARDASHIAN Á PARIS FASHION WEEK:

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Elísabet Gunnars

  13. October 2016

  Gaman að sjá!! Nokkur falleg itemn í boði. Mig langar í svörtu búta-peysuna …..

  • sigridurr

   13. October 2016

   Já, ég er hrifnust af peysunum, þær eru mjög fallegar!!