fbpx

MAKEUP MOOD: june.edition

FÖRÐUNMAKEUP MOOD

CURRENT MAKEUP MOOD

Við tókum saman nokkur förðunar „look“ sem við erum að elska í júní.
Einkennandi fyrir fallega sumarförðun er áberandi kinnalitur, sólkysst húð, ljómi og freknur.
Augnförðunin er hér í aukahlutverki en á sumrin er gaman að nota bjarta og ljómandi liti á augun.
Stök augnhár og mildir augnblýantar hjálpa til við að móta augun á náttúrulegan hátt.

 

Góða helgi

 

________
Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com

TIL HVERS AÐ LITALEIÐRÉTTA?

Skrifa Innlegg