fbpx

Svart Á Hvítu

H&M HOME KYNNIR SPENNANDI SAMSTARFSLÍNU MEÐ POPPY DELEVIGNE

H&M HOME kynnir í dag samstarfslínu sem ber heitið „Heima hjá“ en fyrsta línan er hönnuð í samstarfi við leikkonuna […]

MEÐ FLOTTAN MYNDAVEGG & GÓÐAN SMEKK

Uppröðun á myndarömmum á það til að vefjast fyrir mjög mörgum og þetta fallega heimili er tilvalið til að finna hugmyndir. […]

LITRÍKT HEIMILI HJÁ ERFINGJA MISSONI VELDISINS

Litrík heimili veita mér alltaf innblástur og gefa einnig smá kitl í magann enda oft á tíðum ansi frumleg. Heimili Margherita Maccapani […]

DÖKKT & LJÓST Í BOÐI PELLU HEDEBY

Pella Hedeby er ein af mínum uppáhalds stílistum & þessar myndir hér að neðan eru frá  nýlegu verkefni sem hún sá […]

FANTAFLOTT SKANDINAVÍSKT HEIMILI –

Í dag skoðum við klassískt og ljóst skandinavískt heimili sem heillar. Mjúk og hlý litapallettan samanstendur af ljósgráum og brúnum […]

INSTAGRAM TIL AÐ FYLGJA // INTERIOR DESIGN ADDICT

Ég elska að uppgötva nýjar Instagram síður til að fylgja fyrir innblástur og ætla að deila á næstunni með ykkur […]

BROT AF BÚSTAÐ ÞEKKTASTA BLOGGARA SKANDINAVÍU

Ein af mínum uppáhalds bloggurum er hún Niki hjá My Scandinavian home og nýlega deildi hún þessum dásamlegu myndum af eldhúsinu sem hún […]

PENTHOUSE Á MALLORCA – DRAUMUR!

Hvað er meira viðeigandi en að skoða fallegt heimili á Mallorca á þessum heitasta degi ársins á Íslandi? Mikið er […]

ÓSKALISTINN // JÚLÍ

Mitt uppáhalds efni hér á blogginu er án efa óskalistinn – þegar ég leyfi huganum að reika að því sem […]

LITASPRENGJA & BLEIKT ELDHÚS

Þau eru sjaldséð svona litrík heimili en þegar þau birtast þá er erfitt að gleyma þeim – litadýrðin hér fyllir […]