fbpx

Svart Á Hvítu

MARS ÓSKALISTINN – VORIÐ ER KOMIÐ

Ég elska vorið og síðustu dagar hafa aldeilis minnt okkur á hvað það eru dásamlegir tímar framundan. Ég er byrjuð […]

UPPÁHALDS Á INSTAGRAM @SUSSIEFRANK

Það er litríkt og fallegt um að litast heima hjá hinni dönsku Sussie Frank, stílista og innanhússráðgjafa sem veitir mér […]

UPPÁHALDS HORNIÐ Á HEIMILINU – ALLT AÐ KOMA SAMAN

Góðir hlutir gerast hægt er mín mantra sem ég þarf reglulega að minna mig á ♡ Það eru margir mánuðir síðan […]

HVAR VÆRUM VIÐ ÁN PINTEREST?

Pinterest er oft besti kosturinn þegar þú ert í leit að innblæstri hvort sem það er fyrir heimilið, til að […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : ELÍSABET & PÉTUR Í VEST SELJA

Hér er á ferð stílhreint og fallegt heimili hjá Vest hjónunum, þeim Elísabetu og Pétri, þar sem hver hlutur er […]

FALLEGAR KONUDAGSGJAFIR

Það er um að gera að halda upp á sem flest tilefni og hafa dálítið gaman af lífinu og Konudagurinn […]

LITRÍKT SÆNSKT PASTELHEIMILI

Það er varla annað hægt en að gleðjast smá yfir þessu litríka og skemmtilega innréttaða heimili. Bjartir pastellitir fá að […]

FALLEGT HEIMILI HJÁ RUT KÁRA VEKUR ATHYGLI

Stórglæsilegt heimili Rutar Kára hefur vakið mikla athygli og meðal annars prýtt blaðsíður erlendra hönnunartímarita og þykir afskaplega vel heppnað. […]

ÓHRÆDD VIÐ LITI Í TYGGJÓBLEIKU SUMARHÚSI

Ég veit ekki með ykkur en að búa í bleiku húsi myndi veita mér mjög mikla gleði ♡ Hér er á […]

DRAUMA ELDHÚS MEÐ GRÆNNI EYJU

Hér er á ferð einstaklega fallegt drauma eldhús sem veitir mikinn innblástur og góðar hugmyndir. Eldhúseyjan er klædd ljósgrænum onyx […]